June 26, 2010

Spring 2011 Menswear

Nokkur uppáhaldslook frá nýliðinni tískuviku í París þar sem karlatískan fyrir næsta vor var sýnd.. Er samt eiginlega spenntari fyrir Couture Fashion week sem byrjar eftir viku.

Photobucket

Kenzo

Photobucket

Dior Homme

Photobucket

Viktor & Rolf

Photobucket

Givenchy

Photobucket

YSL

-Hildur

June 24, 2010

Jómfrúarblogg

Í sumar er ég að vinna á skrifstofu - sem þýðir að maður þarf að vera fínn og flottur alla daga.. Dömurnar sem vinna hérna eru alveg svaka gellur með make-up, blásið hár og rauðar neglur - þannig að það þýðir ekkert fyrir mann að mæta í kósýdressinu..!

En það er ýkt heitt hérna alltaf.. og eftir hádegi er ég orðin svo glansndi í framan að það er hægt að spegla sig í andlitinu á mér. Það þýðir ekkert að ætla að laga svoleiðis með því að bæta púðri á því að þá verður maður bara eins og ég veit ekki hvað og auk þess langar mig ekki einusinni að vita hvað það kemur mikið af bakteríum í púðursvampinn þegar hann sýgur í sig olíuna af andlitinu... :(

Í gær mundi ég svo eftir því að hafa einhverntíman keypt svona "blot-sheets" frá Kanebo. Ég gróf þau upp aftan úr skápnum heima og tók þau með í vinnuna næsta dag og VOILÁ!! hvílík snilld. Maður er mattur og fínn allann daginn :) Mæli klárlega með svona!!

Blot film frá MAC

Ég man líka eftir að hafa einhverntíman prófað svona "transparent" púður sem maður setur á sig til að laga glansandi húð, það var algjör snilld!! - Verð að kaupa þannig!


MAC prep+prime transparent finishing powder



Ég elska elska MAC snyrtivörur..! Get ekki beðið eftir að fara til NYC og birgja mig upp :)

OneLove
-G
p.s. Þetta er fyrsta bloggið mitt síðan við stofnuðum síðuna.. Hildur er búin að vera svo dugleg :) :* Hope u like it ;)





June 22, 2010

Black N White









Bara random myndir úr tölvunni. Búin að vera löt að blogga, sorrí með mig. Netið heima hjá mér er líka með fíflagang.

-Hildur

June 15, 2010

My new babies..

Photobucket

Photobucket

Nýju fallegu skórnir mínir! Ég er rosalega ánægð með þá, þeir eru mega þægilegir :)
Só sorrí með glataðar myndir, snappaði þessar á blackberry-inn á einni mínútu...

-Hildur

p.s. ákvað að prófa svona formspring dæmi.. það er hægra megin á síðunni. Fire away :)

June 11, 2010

Myndir af myndum..

Photobucket
Marchesa Luisa Casati
Photobucket
Babe Paley
Photobucket
C.Z. Guest
Photobucket
Edie Sedgwick
Photobucket
Carrie Bradshaw
Photobucket
Marlene Dietrich
Photobucket
Gabrielle "Coco" Chanel
Photobucket
Audrey Hepburn

Uppáhalds myndir úr bók sem ég á.. Fashionista - A century of style icons

-Hildur

Chanel valkvíði..

Ég hreinlega get ekki ákveðið hvorn litinn mig langar meira í..
Þessi blái er rosalega flottur og sumarlegur en mér finnst þessi brúni bara svo heví flottur og einhvernveginn miklu praktískari..
Báðir litirnir eru náttúrulega voða mikið inn núna!

Ég verð bara að biðja um hjálp frá ykkur sem lesið þetta blogg :).. Hvað finnst ykkur?

-Hildur (sem er með valkvíða!)

p.s. Follow my blog with bloglovin

June 9, 2010

ShoesShoesShoes

Mig langar svoo í nýja skó! Þangað til að ég finn mér einhverja flotta þá læt ég mig dreyma um þessa;
Photobucket
Miu Miu

Photobucket
Givenchy

Photobucket
Acne

Photobucket
Dior

Photobucket
Marni

Photobucket
Marc Jacobs


Maður myndi ekki hata að vinna í Lottó!
-Hildur

p.s Follow my blog with bloglovin

June 3, 2010

Sex and the city..

Outfit síðustu tveggja daga...

Photobucket
Peace..
Photobucket

Photobucket
Gollu-thing - Topshop . Bolur með axlarpúðum - Gallerí Sautján . Skór - Zara . Armband - Second Hand

Photobucket
Aðeins meira kósý...
Photobucket

Photobucket
Jakki - Zara . Pils - H&M . Bolur - H&M . Skór - H&M . Hálsmen - Zara

Ég átti alveg yndislegt kvöld í gær! Sushi og Sex and the city 2! Gerist ekki betra..
Mér fannst myndin mjöög skemmtileg en ekki nærri því jafn skemmtileg og þættirnir, þeir standa alltaf fyrir sínu..

Photobucket

Ég verð víst í New York á sama tíma og New York Fashion Week er í gangi.. Mér finnst það mjöög spennandi! Þá fæ ég að upplifa aðra tískuviku (var í París í mars á sama tíma og Paris Fashion Week var..)

Þið sem lesið þetta blogg megið endilega vera dugleg við að kommenta, það er það sem gerir þetta svo skemmtilegt! :)

<3 Hildur