January 22, 2011

Joanna Hillman


Innlit í fataskáp Johönnu Hillman, senior fashion market editor hjá Harpers Bazaar. Draumaskápurinn minn! Föt frá Proenza Schouler, Marc Jacobs, Derek Lam, Chanel og skartgripir frá Mawi..

-Hildur

 -myndir; the coveted-

January 19, 2011

ORANGE


Er eitthvað sjúk í appelsínugult make up í dag..

-Hildur


January 17, 2011

Golden Globes 2011

Uppáhöldin mín á Golden Globes. 


Angelina Jolie hefur vinningin hjá mér hvað varðar kjólaval. Gorgeous grænn Atelier Versace.


January Jones fáránlega flott í Atelier Versace


Anne Hathaway í Armani Privé


Leighton Meester í Burberry

Nokkrir sem voru ekki alveg svo mikið uppáhalds.. haha


Helena Bonham Carter í mjög furðulegum tjullkjól frá Vivienne Westwood. Og einum bleikum og einum grænum skó! haha


Julianne Moore í skærbleikum Lanvin kjól. Mér finnst kjóllinn sjálfur fallegur en aaalltof bleikur fyrir minn smekk.


Eins mikið og ég elska Natalie Portman þá finnst mér kjóllinn hennar algjör hörmung...


Og Halle Berry í ljótasta kjól kvöldsins. Það er eins og hún hafi gleymt hálfum kjólnum heima..-Hildur

January 15, 2011

Save as...


Er með svo fáránlega margar myndir saveaðar í tölvuna.. hér er brotabrot ;)

-Hildur

January 13, 2011

Verslaðu í London

Vinkona mín hún Jóna er búsett í London og býður Íslendingum upp á þá þjónustu að versla föt í London í gegnum hana og senda heim til Íslands.

Fullt af geggjuðum búðum í London! Topshop, All Saints, River Island, H&M, Aldo, Office, Urban Outfitters og svo mætti lengi telja..

Tékk it out HÉR


-Hildur
(mynd: look-i-like)

January 10, 2011

ELIN KLING FOR H&M


Uppáhaldið mitt hún Elin Kling er í samstarfi við H&M og kemur línan hennar út 3. febrúar. Mikið er ég spennt! Hlakka til að sjá línuna í heild sinni.. Verst að hún verður bara til sölu í Svíþóð :( Splæsa í flug?
-Hluti af línunni-

-Hildur

myndir; Columbine Smille og afterDRK

January 8, 2011

08012011

Ég er sko aldeilis ekki búin að halda áramótaheitið mitt; að vera duglegur bloggari!!
Bara frekar mikið að gera. Búningar fyrir Nemó. Skólinn byrjaður aftur :( 

Er strax byrjuð að pæla í útskrift. Ég veit.. Rosalega langt í það. EEN aldrei of snemmt að fara að leita að kjól. Vil ekki lenda í vandræðum fimm mínútur í útskrift ;)

Fann þennan.

AQUA

Og gleðifréttir! Emmanuelle Alt mun taka við af Carine Rotfeld sem ritstjóri franska Vogue. Hún er bara snillingur og ein af mínum uppáhalds manneskjum í tískubransanum. Það rokkar enginn leður og Balmain eins og hún!-Hildur