January 13, 2011

Verslaðu í London

Vinkona mín hún Jóna er búsett í London og býður Íslendingum upp á þá þjónustu að versla föt í London í gegnum hana og senda heim til Íslands.

Fullt af geggjuðum búðum í London! Topshop, All Saints, River Island, H&M, Aldo, Office, Urban Outfitters og svo mætti lengi telja..

Tékk it out HÉR


-Hildur
(mynd: look-i-like)





No comments: