January 10, 2011

ELIN KLING FOR H&M


Uppáhaldið mitt hún Elin Kling er í samstarfi við H&M og kemur línan hennar út 3. febrúar. Mikið er ég spennt! Hlakka til að sjá línuna í heild sinni.. Verst að hún verður bara til sölu í Svíþóð :( Splæsa í flug?
-Hluti af línunni-

-Hildur

myndir; Columbine Smille og afterDRK

1 comment:

jonamaria said...

Mig hlakkar svo til að sjá :)