January 8, 2011

08012011

Ég er sko aldeilis ekki búin að halda áramótaheitið mitt; að vera duglegur bloggari!!
Bara frekar mikið að gera. Búningar fyrir Nemó. Skólinn byrjaður aftur :( 

Er strax byrjuð að pæla í útskrift. Ég veit.. Rosalega langt í það. EEN aldrei of snemmt að fara að leita að kjól. Vil ekki lenda í vandræðum fimm mínútur í útskrift ;)

Fann þennan.

AQUA

Og gleðifréttir! Emmanuelle Alt mun taka við af Carine Rotfeld sem ritstjóri franska Vogue. Hún er bara snillingur og ein af mínum uppáhalds manneskjum í tískubransanum. Það rokkar enginn leður og Balmain eins og hún!



-Hildur


No comments: