October 27, 2010

271010


Eins og svo margar aðrar stelpur er ég algjör skartgripajunkie! Skartgripir geta algjörlega toppað flott lúkk og gert það skemmtilegt og áhugavert.. Undanfarið hef ég verið mjög hrifin af statement og áberandi skartgripum en núna finnst mér eins og það sé aðeins að breytast útí hlutlausari og minna áberandi skartgripi.. Sem þýðir að ég þarf að endurnýja aðeins í skartgripaskúffunum ;)

Mig langar samt að sýna ykkur smá brot af safninu, nokkur uppáhöld ;)

Kögurhálsmen - DIY . Keðjuhálsmen - H&M . Hárband - Anna Soffía . Hálsmen - Gamalt frá mömmu minni
H&M . ZARA . H&M . Armband - Spúútnik
Hálsmen - H&M . Úr - Gjöf . Nafnahálsmen - Gjöf(Meba/Rhodium) . Hálsmen(Trú, von&kærleikur) - Gjöf . Eyrnalokkar - Topshop . Hringur - UrbanOutfitters


Mig langar í þetta!!

Fashionology.nl

-H




October 26, 2010

261010

Ef lífið væri fullkomið þá væri þetta outfit morgundagsins... EEEN lífið er ekki fullkomið...



Bolur - T by Alexander Wang . Jakki - Rick Owens . Buxur&Skór - Acne

Er búin að vera heima lasin í allan dag.. búhú
Skrifaði ritgerð og horfði á eina af mínum uppáhaldsmyndum..
VickyChristinaBarcelona


Hafiði séð hana? Hún er ÆÐI

-H


October 25, 2010

Ný Gleraugu..

Er að spá í að fá mér ný gleraugu.. Þau sem ég nota núna eru frá Chanel, glær með svörtum örmum. Er komin með semí leið á þeim!
Er að skoða þessi hér fyrir neðan en er ekki viss hver mér finnst flottust..

Burberry
Chanel
Chanel
D&G
Dolce&Gabbana
Prada
Chanel

Hvað finnst ykkur??

-H

October 21, 2010

Outfit


Jakki, trefill og skyrta - H&M . Skór - GS Skór . Vesti - Andersen&Lauth

Ætla að láta þetta lag fylgja með, langbesta lagið með Dikta að mínu mati.

 

Hef þetta stutt í dag :)
-H


October 20, 2010

Ítalía

Nokkrar random myndir frá Ítalíu!

Peysa - All Saints . Leggings - H&M . Skór - Converse . Taska - H&M

-H

October 19, 2010

NEW STUFF

Jæja þá er ég komin heim frá Ítalíu. Þetta var frábær ferð í alla staði! Set inn myndir úr ferðinni á morgun ásamt smá ferðasögu ;)
Ég verslaði alls ekki mikið, enda nýkomin frá NY..
Hér er smá af því sem ég verslaði mér, allt úr H&M :)


Jakkinn er algjör snilld! Reyndar frekar gervilegur en ég vona að hann verði svolítið tjaslaður þegar ég er búin að nota hann smá, held að hann verði mikið flottari þannig!

- Hildur

October 12, 2010

ByeBye


I'm off to Italy!
Nánar tiltekið Rómar, Flórens og Pisa..

Sjáumst á þriðjudaginn!

CIAO CIAO

October 11, 2010

October 10, 2010

Taylor Tomasi


Mig langar í rautt hár þegar ég sé myndir af Taylor Tomasi..
Love her!

-Hildur

October 7, 2010

DIY


Sá þetta hálsmen á topshop síðunni í morgun og ákvað að prófa smá DIY!

80 sentímetrar af kögri

Festingar

Saumaði festingarnar á sitthvorn endann á kögrinu, klippti svo alla endana á kögrinu (endarnir voru lykkjur). Flóknara var það ekki!

Et voila!

Hvað finnst ykkur? :)

-Hildur

October 6, 2010

Jackie O

Er að byrja á ritgerð um Jacqueline Kennedy Onassis. Hlakka til að lesa mér til um þessa merkilegu konu!

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

-Hildur

P.s.
Sorry með mega bloggleti, er bara alveg hugmyndasnauð þessa dagana... 
Ef það er eitthvað sem ykkur langar að sjá meira af þá megiði endilega deila því með mér! (Ef það er einhver sem les þetta yfirhöfuð!) :D