Eins og svo margar aðrar stelpur er ég algjör skartgripajunkie! Skartgripir geta algjörlega toppað flott lúkk og gert það skemmtilegt og áhugavert.. Undanfarið hef ég verið mjög hrifin af statement og áberandi skartgripum en núna finnst mér eins og það sé aðeins að breytast útí hlutlausari og minna áberandi skartgripi.. Sem þýðir að ég þarf að endurnýja aðeins í skartgripaskúffunum ;)
Mig langar samt að sýna ykkur smá brot af safninu, nokkur uppáhöld ;)
Kögurhálsmen - DIY . Keðjuhálsmen - H&M . Hárband - Anna Soffía . Hálsmen - Gamalt frá mömmu minni
H&M . ZARA . H&M . Armband - Spúútnik
Hálsmen - H&M . Úr - Gjöf . Nafnahálsmen - Gjöf(Meba/Rhodium) . Hálsmen(Trú, von&kærleikur) - Gjöf . Eyrnalokkar - Topshop . Hringur - UrbanOutfitters
Mig langar í þetta!!
Fashionology.nl
-H