June 11, 2010

Chanel valkvíði..

Ég hreinlega get ekki ákveðið hvorn litinn mig langar meira í..
Þessi blái er rosalega flottur og sumarlegur en mér finnst þessi brúni bara svo heví flottur og einhvernveginn miklu praktískari..
Báðir litirnir eru náttúrulega voða mikið inn núna!

Ég verð bara að biðja um hjálp frá ykkur sem lesið þetta blogg :).. Hvað finnst ykkur?

-Hildur (sem er með valkvíða!)

p.s. Follow my blog with bloglovin

10 comments:

Edda said...

Ég á báða liti og ég myndi mæla með brúna! Hann passar við ALLT og alveg rétt að hann er mun praktískari! Grænblái er líka mjöög flottur en ég persónulega myndi mæla frekar með brúna, hann glansar líka svo fallega:)

Sara said...

Ég myndi persónulega fá mér grænbláa, en hinn er líka ógeðslega flottur :)
xx

Margrét said...

Báðir alveg sjúklega flottir, en ég held að ég myndi frekar fá mér brúna :)

Hildur said...

takk fyrir kommentin stelpur mínar! ég hugsa að ég fái mér brúna litinn, á örugglega eftir að nota hann miklu meira :)

HILRAG said...

bæði og vandamálið leyst :D

Unknown said...

blái, er miklu flottari en báðir svaka flottir en ég er hrifnari af þeim bláa!!

Svart á hvítu said...

Grænblái var limited edition svo þú munt hvort sem er ekki geta eignast hann ennþá:) Hef heyrt að hann sé ALLSTAÐAR uppseldur:)
En þú átt hinsvegar séns á að næla þér í brúna, ég á þann lit og er mjög ánægð með það:)
-Svana

Hildur said...

Þessi blái er reyndar væntanlegur á næstu dögum í Lyf og heilsu í kringlunni :) En ég hugsa að ég fái mér samt brúna, finnst hann eiginlega aðeins flottari!

Anonymous said...

Er 505 kominn aftur í búðir? Veistu hvar hann fæst?

Hildur said...

Hann er væntanlegur í Lyf og heilsu í kringlunni veit ég...
Þú getur hringt þangað og tékkað hvenær hann kemur, þær eru líka með pöntunarlista afþví að eftirspurnin er svo mikil, getur látið skrifa þig á hann :)