Ótrúlega flott enda er Christophe Decarnin snillingur! Hefði samt viljað sjá meira alveg nýtt, fannst þetta svo rosalega svipað fyrri línum...
Make up-ið fannst mér samt fáránlega flott! Flawless húð og mjög lítil augnförðun.. Meira natural gerist það ekki! (nema bara ómálað og ég held að það myndi ekki vekja lukku á tískupöllunum haha)
Annars er ég bara rosalega spennt fyrir komandi sýningum á Paris Fashion Week, er meira að segja búin að prenta út dagskrána og highlighta það sem ég er spenntust fyrir. Já svona rúlla ég bara haha
(Ef þið eruð jafn áhugasamar þá getiði séð dagskrána HÉR)
3 comments:
Þú ert nú meiri nöllinn að prenta út dagskrána! Oh mannstu þegar við vorum úti í París síðast þegar tískuvikan var! vildi óska að við hefðum getað farið á sýningarnar og notið þess að vera þar í staðinn fyrir að fara til Chartes haha! Annars er ég sammála þér með förðunina, elska þetta náttúrulega look
haha já ég er nölli :)
Ohhhh París var svo dásó..Hefði gefið ansi mikið fyrir að þurfa ekki að fara til Chartres! Það var einn leiðinlegur staður..
Förum bara aftur og verum aaallan tímann í París!
Það er díll!!
Post a Comment