Sá þetta hálsmen á topshop síðunni í morgun og ákvað að prófa smá DIY!
80 sentímetrar af kögri
Festingar
Saumaði festingarnar á sitthvorn endann á kögrinu, klippti svo alla endana á kögrinu (endarnir voru lykkjur). Flóknara var það ekki!
Et voila!
Hvað finnst ykkur? :)
-Hildur
10 comments:
Ekkert smá flott útkoma. Geri líka sterklega ráð fyrir að þitt hafi verið ódýrara en það frá Tophsop! ;)
-Maren
Rosa flott :D
Kv. Steiney
Hvar Kaupiru svona kögur ;) Og er það dýrt?
ég keypti það í Föndru í Kópavoginum.. það kostaði u.þ.b. 2500 krónur (80 cm) :)
Mjög flott!
Mjög flott!
Hvar keyptiru festingarnar? :)
ég átti þær til, man ekki hvar ég fékk þær.. en þær fást pottþétt í öllum föndur og efnabúðum :)
Geðveikt! Voru til aðrir litir en svartir :-)?
Nei því miður var bara til svart þegar ég keypti mitt..
væri til í hvítt líka held að það væri virkilega flott :D
Post a Comment