October 19, 2010

NEW STUFF

Jæja þá er ég komin heim frá Ítalíu. Þetta var frábær ferð í alla staði! Set inn myndir úr ferðinni á morgun ásamt smá ferðasögu ;)
Ég verslaði alls ekki mikið, enda nýkomin frá NY..
Hér er smá af því sem ég verslaði mér, allt úr H&M :)


Jakkinn er algjör snilld! Reyndar frekar gervilegur en ég vona að hann verði svolítið tjaslaður þegar ég er búin að nota hann smá, held að hann verði mikið flottari þannig!

- Hildur

4 comments:

Anonymous said...

elska peysuna ! var hún dýr?

Margrét said...

Allt mjög fínt :) En hvað kostaði prjónapeysan? Hún er sjúk!

Hildur said...

Hún kostaði 50 evrur.. en hún er algjöör draumur!

Anonymous said...

Vá hvað peysan er flott! Mig langar í =)

Edda