February 18, 2010

Óskalistinn

Sama hversu mikið maður kaupir þá virðist óskalistinn ( sem ég vill kalla nauðsynjalistann, ég ÞARF þessa hluti..) ekkert styttast, reyndar lengist hann bara! Hér eru nokkrir hlutir sem ég ÞARF fyrir vorið! ;)
Monki


Langar mjög mikið í gallabuxur með svona bótum, þessar eru úr H&M
Æðislegur litur frá O.P.I (No room for the blues)

Geggjaðir úr TopShop


Skór með fylltum hæl úr Zöru

Taska frá TopShop (minnir mig á töskurnar frá Chloé ss10 línunni, þær eru reyndar mikið flottari..)
Monki
TopShopÞessi listi gæti vel verið endalaus!
-H

No comments: