April 5, 2010


Anna Dello Russo í Balmain s/s 09

Ég get endalaust skoðað myndir af Önnu Dello Russo. Hver einasta flík sem hún klæðist er eins og klippt útúr ævintýri. Hún lítur alltaf glæsilega út og ég held að enginn geti rokkað Haute Couture pieces eins og Anna!

Í MiuMiu s/s 10

Í Vionnet s/s 10

Í Lanvin s/s 09

Um daginn kom ég auga á blogg, tileinkað Önnu Dello Russo og hennar ótrúlegu outfittum! Það má skoða hér :)


p.s myndirnar eru af Jak&Jil :) (nema þessi efsta sem ég man ekkert hvar ég fann...)

No comments: