April 23, 2010

H&M Fashion Against Aids



Þann 20 maí kemur út nýjasta Fashion Agains Aids línan frá H&M. Hugmyndin á bak við FAA er að fræða og gera ungt fólk meðvitað um HIV og AIDS. 25% af ágóða línunnar rennur til þessa starfs.
Þetta er fyrsta "Festival" línan sem H&M gefur út og eru fötin hönnuð með útihátíðir í huga. Ég vildi óska að maður væri að skella sér á Hróaskeldu, þá myndi maður sko rokka þessari línu ;) Ég er sérstaklega hrifin af þessum flíkum sem eru hérna fyrir ofan. Eina sem vantar eru Hunter gúmmístígvél og Hróaskelduarmbandið :D

Í línunni eru líka allskonar fylgihlutir fyrir útihátíðina, tjöld, svefnpokar, útilegustóll og fleira sniðugt!


1 comment:

Sara said...

Elskaelskaelska þessa línu!
Ef að maður væri nú bara ríkur, þá vildi ég eitt af öllu! :)
xx