August 26, 2010

Afmælisstelpa

Já ég á afmæli í dag :) Dagurinn er búinn að vera ansi góður, byrjaði með amerískum pönnukökum og pakka í morgun og þrem kökum í skólanum!! Ætla að hafa það mjög huggulegt í kvöld.. Helgin verður hins vegar tekin með trompi..
Þarf líka að fara að byrja að pakka fyrir New York á mánudaginn. Nenni því núll. En ég er lélegasti pakkari sögunnar. Gleymi alltaf helmingnum haha

Ég fimm ára að vera gella..


Læt fylgja nokkrar random myndir. Be Inspired!-Hildur

2 comments:

Margrét said...

Til hamingju með afmælið :)

HILRAG said...

til hamingju með afmælið í gær :)