August 27, 2010

i ♥ shoes


Þessir voru að koma í Topshop. guð ég vona að þeir verði til í NY.... 
En spurningin er: brúna eða svarta??

-mynd héðan-

Svo voru þessir að koma í F21
Mér finnst þeir ÆÐI!

Æji ég elska skó.. who doesn't?

-Hildur

p.s. follow us via bloglovin'


5 comments:

Edda said...

Mjög erfitt val en ég held ég myndi velja svörtu!

HILRAG said...

báðir geggjaðir en svörtu enþá flottari!

Marín said...

Ég myndi líka velja svörtu, og þessir doppóttu úr forever eru GEÐVEIKIR!

Anonymous said...

eg held eg myndi velja thessa brunu.. held teir dragi augad enn meir ad ser.
Tetta er samt ansi erfitt val. Bara bada, heho.

Annars ta er tetta rosa flott sida hja ykkur.

xx,
annagreta

Style Lookbook said...

Myndi taka svörtu !! Truflaðir skór
Tania Lind