April 25, 2010

Miroslava Duma

Miroslava Duma er ritstjóri Rússneska Harpers Bazaar. Hún er 25 ára gömul og er svo sannarlega með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku. Hún vekur athygli hvar sem er, enda ótrúlega svöl týpa. Ég læt fylgja myndir af skvísunni, þær tala sínu máli.





Myndir; Jak&Jil og Google

2 comments:

Sara said...

Geðveikt töff týpa! Langar í öll fötin hennar hehe
xx

Margrét said...

Ohh ég elska hana! Svo sæt og smekkleg!