August 21, 2010

210810

Sorry með mega bloggleti. Búið að vera brjál að gera. Var að vinna á fullu alveg þangað til að skólinn byrjaði í gær. Svo komu skvísurnar mínar til mín í Thai take-out og smá skemmtun í gær.. Takk fyrir dásamlegt kvöld :* Á því miður engar myndir af þessu kvöldi en ég get lofað að við vorum allar mjög fashionable ;)
Núna ligg ég bara í leti að horfa á 90210 og borða amerískar pönnukökur omnomnom!

Annars er bara eitthvað svo lítið merkilegt að gerast í mínu lífi þessa dagana, er voðalega uninspired eitthvað, því miður.
Einu fréttirnar eru kannski að ég var að fá mér bíl! Ég er svo hrikalega ánægð með hann að ég verð bara að sýna ykkur hann :)


Er samt alveg rosalega spennt að fara til New York eftir rúmlega viku. Þetta er á óskalistanum mínum fyrir ferðina:











Öll fötin eru frá Topshop, hringurinn frá YSL


-Hildur

p.s. Ef einhver veit um góðar og ódýrar vintage eða thrift búðir á Manhattan þá má sá hinn sami endilega skilja eftir skilaboð!


4 comments:

Blue eyed Iceland said...

Til hamingju með nýja bílinn :)! Ekkert smá falleg föt, skemmtu þér vel í NY og YSL hringurinn er to die for

Hildur said...

Takk takk :)

-H

KarenSif said...

Er einmitt að fara til usa núna í sept og St. Ives og Cetaphil eru sko klárlega á mínum lista :D

Njótið New York, þar er yndislegt að vera og draumi líkast :)

Anonymous said...

keypti alltaf apríkósu scrubbið í nokkur ár en hef ekki gert það í ca. 1-2 ár, er það sem sagt hætt að fást á Íslandi?? fannst það svo gott...