Saga Sig hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mér í nokkur ár. Klárlega einn hæfileikaríkasti ljósmyndari Íslands, það fer ekki á milli mála. Myndirnar hennar hafa einhvern sjarma sem ég get ekki alveg lýst...
Sá fyrst myndir eftir hana í Verzlunarskólablaði sem ég stal frá stóru systir minni.
Held að það hafi verið árið 2006.
Myndir: Saga Sig
-Hildur
2 comments:
Geðveikar myndir! Þessi stelpa er algjör snillingur!
Saga er best
Post a Comment