August 7, 2010

THIS JUST IN

Nokkrir hlutir sem hafa bæst í safnið á undanförnum dögum :)

Photobucket
Topshop

Photobucket

Ný flaska af Chloé, Naglalakk frá O.P.I og hringur frá Topshop

Photobucket

Eurowoman**


Photobucket

Vintage skyrta

Photobucket

Tvennar sokkabuxur.. Karrýgular og Burgundy

*Þetta verður allt mikið notað í vetur!*

-Hildur

6 comments:

Sara said...

Er að fýla þessa skyrtu!
x

Margrét said...

Allt saman mjög næs! Hvar keyptiru sokkabuxurnar?

Hildur said...

Ég keypti þær í Hagkaup, þær eru frá Orublu! :)

The Bloomwoods said...

flottir litir á sokkabuxunum! :)
H

Blue eyed Iceland said...

Keypti einmitt svona Topshop bol nema bara í hvítu um daginn :)

Thorhildur said...

elska Chloé ilmvatnið :)