September 13, 2010

Breytingar

Ég ætla að laga bloggið aðeins til. Kannski breyta líka nafninu. Það verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út :) Læt nokkrar inspiration myndir duga í bili. Kem svo með eitthvað geðveikt!


Jak&Jil, Columbine Smille, VanillaScented

-Hildur 

Follow my blog with bloglovin

1 comment:

Sara said...

gaman gaman! hlakka til að fylgjast með þér hér skvís :)