September 10, 2010

dagdraumar

Mig langar í..

...Guðdómlega íbúð í París..

..Með kósí eldhúsi..
..Risastórri sturtu..
..Fullt af fallegum blómum..
..Með hvítum arni..
..Svona veggjum..
..Svona gólfi..
Stórri og bjartri borðstofu..
..Risastórum björtum gluggum, og þessum trylltu glæru stólum..   

Maður má nú láta sig dreyma ;)
..sérstaklega á svona leiðinlegum skóladegi!

-Hildur

1 comment:

Aníta said...

Pant koma til þín til Parísar í þessa íbúð! :)

-aníta