Uppáhöldin mín á Golden Globes.
Angelina Jolie hefur vinningin hjá mér hvað varðar kjólaval. Gorgeous grænn Atelier Versace.
January Jones fáránlega flott í Atelier Versace
Anne Hathaway í Armani Privé
Leighton Meester í Burberry
Nokkrir sem voru ekki alveg svo mikið uppáhalds.. haha
Helena Bonham Carter í mjög furðulegum tjullkjól frá Vivienne Westwood. Og einum bleikum og einum grænum skó! haha
Julianne Moore í skærbleikum Lanvin kjól. Mér finnst kjóllinn sjálfur fallegur en aaalltof bleikur fyrir minn smekk.
Eins mikið og ég elska Natalie Portman þá finnst mér kjóllinn hennar algjör hörmung...
Og Halle Berry í ljótasta kjól kvöldsins. Það er eins og hún hafi gleymt hálfum kjólnum heima..
-Hildur