May 26, 2010

I WANT YOU

Ég er alls ekki litaglaðasta manneskjan þegar kemur að fötum, enda er svartur litur ráðandi afl í mínum fataskáp.. Hér eru nokkrir hlutir sem mig langar í fyrir sumarið.
Photobucket
Æðislegur litur frá Chanel


Photobucket
Acne

Photobucket
Acne
Photobucket
Monki

Photobucket
Scorett

Photobucket
H&M

Veðrið er búið að vera svo dásamlegt undanfarna daga! Er búin að vera meira og minna úti að reyna að fá enhvern lit í mína blessuðu húð (gengur ekki vel)....

Svo var ég að plana ferð til New York!! Reyndar ekki fyrr en í September en engu að síður er ég að missa mig úr spenningi! Við systurnar ætlum að skreppa til New York yfir helgi og þar sem hvorug okkar hefur komið þangað áður erum við mjöööög spenntar! Ef þið viljið benda okkur á eitthvað sem ykkur finnst must að gera eða sjá í New York þá megiði endilega kommenta! :)

1 comment:

Anonymous said...

New York er æðisleg borg! Kíkið endilega á the high line sem er nýr "garður" sem verið er að gera á gömlum járnbrautarteinum sem liggja í gegnum hluta borgarinnar...

http://www.thehighline.org/