May 5, 2010

Faust

Photobucket
pils frá H&M garden collection, magabolur frá H&M trend, hálsmen frá H&M, peysa frá Gallerý Sautján.

Um daginn fór ég að sjá Faust í Borgarleikhúsinu. Þetta var ótrúlega flott sýning í alla staði og ég er svo glöð að hafa fengið tækifæri til að sjá hana. Leikhópurinn Vestuport setur sýninguna upp. Síðasta sýning á verkinu er á morgun en svo heldur leikhópurinn út í heim. Þau munu sýna verkið í London, á 40 ára afmæli Young Vic leikhússins og verður það aðalverkið á afmælishátíðinni.

Photobucket
Þorsteinn Gunnarsson og Hilmir Snær í hlutverkum sínum í Faust

2 comments:

Sara said...

Ég fór einmitt að sjá Faust um daginn og sá sko ekki eftir því! Ekkert smá flott verk og ótrúlega vel leikið!
Svo er ég abbó af pilsinu þínu hehe :)
xx

H og G said...

Algjört meistaraverk!
híhí takk, pilsið er uppáhalds í augnablikinu :)