pils frá H&M garden collection, magabolur frá H&M trend, hálsmen frá H&M, peysa frá Gallerý Sautján.
Um daginn fór ég að sjá Faust í Borgarleikhúsinu. Þetta var ótrúlega flott sýning í alla staði og ég er svo glöð að hafa fengið tækifæri til að sjá hana. Leikhópurinn Vestuport setur sýninguna upp. Síðasta sýning á verkinu er á morgun en svo heldur leikhópurinn út í heim. Þau munu sýna verkið í London, á 40 ára afmæli Young Vic leikhússins og verður það aðalverkið á afmælishátíðinni.
2 comments:
Ég fór einmitt að sjá Faust um daginn og sá sko ekki eftir því! Ekkert smá flott verk og ótrúlega vel leikið!
Svo er ég abbó af pilsinu þínu hehe :)
xx
Algjört meistaraverk!
híhí takk, pilsið er uppáhalds í augnablikinu :)
Post a Comment