Ég er að leggja af stað í sveitina, ætla að njóta lífsins fyrir austan um helgina. Ég er bara ekki þessi þjóðhátíðartýpa.. Er líka að spara fyrir New York hehe ;)
VanillaScented - ? - StockholmStreetstyle
Ætla að prófa "nýju" myndavélina mína í sveitinni.. 27 ára gömul Pentax super A vél. Ég fann hana inní skáp hjá pabba og ættleiddi hana :)
Var einmitt valin Myndavél ársins í Evrópu árið 1983 hehe..
Hlakka til að sjá hvernig myndirnar koma út!
-Hildur
2 comments:
Þú mátt endilega setja einhverjar síðan hér inná svo við fáum nú að sjá útkomuna ef þú getur hehe :)
Have fun!
Já ég skal gera það! Á bara eftir að framkalla þær :)
Post a Comment