Það er alveg ótrúlega fyndið hvað óskalistinn minn virðist lengjast eftir því sem ég kaupi meira! Er ég eina með þetta vandamál? haha
Er að fara til Ítalíu eftir þrjár vikur, vona að eitthvað af þessu verði til í elsku H&M ;) Þá kannski styttist þessi listi eitthvað!!
Helgin mín verður afar slök! Afslöppun í kvöld, smá skemmtun á morgun og svo verð ég í kolaportinu á sunnudaginn að selja! Endilega kíkiði á okkur systurnar, við verðum með heilu fjöllin af fötum og allskonar flottheitum!:D
Vonast til að sjá ykkur þar!
-Hildur
3 comments:
Svo fínir leðurjakkar !! i want i want
Tania Lind
Verð að fá báða jakkana haha :D
Damn ég sá þetta of seint, hefði viljað kíkja í Kolaportið!
get ekki beðið eftir að fá aviator jakkann í hendurnar! hann er svooo fallegur!
Post a Comment