Ég á svo mikið af skóm og fötum sem ég er hætt að nota en eru samt rosalega flott. Var að spá í að reyna að selja þau einhversstaðar. Það er allt uppbókað í koló þangað til seint í október. Nenni ekki að bíða svo lengi, þetta er svo fyrir mér! Kannski ég prófi að setja eitthvað af þessu hér inn?
Annars langaði mér að sýna ykkur smá brotabrot af því sem ég keypti mér í NY. Reyndar bara einn hlut.
Er rosalega skotin í þessum hring (á baugfingri). Hann er úr Urban Outfitters..
Naglalakkið keypti ég líka úti. Það heitir Over the taupe og er frá OPI.
Þetta verður svona rosalega stutt í bili ;)
-Hildur
1 comment:
Þú getur selt fötin þín líka á barnalandi. rosalega margir sem gerar það og ég hef heyrt það virki vel :)
Post a Comment