January 17, 2011

Golden Globes 2011

Uppáhöldin mín á Golden Globes. 


Angelina Jolie hefur vinningin hjá mér hvað varðar kjólaval. Gorgeous grænn Atelier Versace.


January Jones fáránlega flott í Atelier Versace


Anne Hathaway í Armani Privé


Leighton Meester í Burberry

Nokkrir sem voru ekki alveg svo mikið uppáhalds.. haha


Helena Bonham Carter í mjög furðulegum tjullkjól frá Vivienne Westwood. Og einum bleikum og einum grænum skó! haha


Julianne Moore í skærbleikum Lanvin kjól. Mér finnst kjóllinn sjálfur fallegur en aaalltof bleikur fyrir minn smekk.


Eins mikið og ég elska Natalie Portman þá finnst mér kjóllinn hennar algjör hörmung...


Og Halle Berry í ljótasta kjól kvöldsins. Það er eins og hún hafi gleymt hálfum kjólnum heima..



-Hildur

8 comments:

Margrét said...

Angelina er uppáhalds!
Geðveikur liturinn

The Bloomwoods said...

haha ég var að save-a myndir til að posta og save-aði akkúrat þessar! gæti bara sent link á þennan post haha!
annrs er ég svo sammál þér með þetta allt :)
H

Hildur said...

haha en fyndið! Við höfum greinilega svona líkan smekk ;)

jonamaria said...

Alveg sammála þér með allt, nema ég verð að segja að kjóllinn hennar January Jones er ekki í uppáhaldi hjá mér, eitthvað við hann sem ég fíla ekki.
En kjóllinn hennar Halle Berry er hrikalegur!

marta. said...

vá .. hvað ég var fúl þegar ég sá kjólin hennar Natalie! hún sem er alltaf svo fín.
Og halle berry í allra ljótasta kjól sem ég hef séð í langan tíma! jesús, hvað kom fyrir?
og mér finnst brjóstin(ehhm) á January Jones koma svo illa út í þessum kjól, en finnst kjóllin sjálfur mjög flottur! hehe .

Anonymous said...

Ég er nokkuð sammála öllu þessu. Finnst Leighton Meester rosalega smekkleg og falleg og Anne Hathaway í guðdómlegum kjól. Annars voru Claire Danes og Emma Stone líka mjög flottar.

Svana said...

mmmmm angelina og brad eru alveg meðetta.
vinkona mín sem býr í La sá þau einmitt og ég er mikið mikið abbó:)

Hildur said...

ómæ vá en heppin! ég er sko abbó líka :D