May 10, 2010

Í töskunni minni

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Mér finnst svo gaman að skoða svona "það sem er í töskunni" blogg. Þetta er í töskunni minni í dag! .. Flesta þessa hluti burðast ég með út um allt, auk tölvunnar minnar ástkæru sem ég tek með mér útum ALLT!! haha

Taska frá ZARA
Blackberry Curve
Seðlaveski frá Topshop
Vintage Ray Ban wayfarers
Handáburður frá Biotherm
FIX+ sprey frá MAC
Ilmvatn frá Chloé
Púður frá kanebo
Nivea krem
gloss frá Victorias Secret og Sephora
O.P.I. Naglalakk (No room for the blues)
CHANEL gleraugnahulstur (fyrir gleraugun sem ég geng með)
lyklar, starfsmannakort í vinnuna, úr......

-Hildur

4 comments:

Sara said...

Haha var einmitt að undirbúa svona blogg! Finnst svo gaman að sjá aðeins ofan í töskur hjá öðrum :)
Flott færsla!
xx

wardobe wonderland said...

flott blogg :) er líka vandræðalega mikið obsessed á MiuMiu
-Ingunn

Kristjanah said...

Skemmtilegt :)

Ása Ottesen said...

Æðislegt blogg.