July 26, 2010

I WANT YOU

Mér leiðist svo óendanlega mikið hérna í vinnunni.. Næturvaktir eru ekki uppáhaldið mitt! Þó að þær geri mánaðarmótin talsvert skemmtilegri ;)
Það er alveg ótrúlegt hvað óskalistinn minn styttist ekkert þótt að ég kaupi og kaupi.. Þetta er efst á honum um þessar mundir (en breytist á hverjum degi haha)
Geggjuð peysa frá Weekday (guð hvað mig langar til Svíþjóðar að versla haha)

Hálsmen frá Forever 21

Langar alveg rosalega í kjól með þessu sniði frá Kalda.. Sá einn geggjaðann í glugganum á Einveru um daginn. Hef á tilfinningunni að hann verði mín næstu kaup!




Annars langar mig að spyrja ykkur kæru lesendur, hvernig hárvörum þið mælið með? Ég var að klippa á mér hárið (það náði niður á rass, nær núna að brjóstum) og mér finnst það svo flatt eitthvað. Mér langar að fá meiri fyllingu í það.. Hverju mæliði með???

-Hildur

p.s. Follow us via bloglovin' :)

3 comments:

Blue eyed Iceland said...

OH já Weekday er one love :)!!

Anonymous said...

weekday er selt í kronkron, þessi peysa kostar 7900 kall þar.....

Blicious said...

ooh i love that necklace!!

xoxo
b
engagedtobengaged.blogspot.com