November 15, 2010

Beautystuff


Elizabeth Arden Green Tea Honey Drops.
Hvar væri líf mitt án þín?
Án djóks besta body cream sem ég veit um. Ilmar svo dásamlega og manni finnst maður nýkomin úr spa á hverjum degi!



Besti varasalvi sem ég hef prófað. Mér finnst best þegar varasalvinn svíður smá haha! Hafiði séð þennan á Íslandi? Keypti minn í NY og hann er að verða búinn :(


Mjög fínt andlitskrem frá Aveeno. Hef reyndar ekki séð það á fróninu.. eiginlega alveg lyktarlaust sem mér finnst algjörlega nauðsynlegt í andlitskremi...


Ó Chanel hvað ég elska þig! Þetta er rakaskrúbbur fyrir andlitið með perluögnum í sem "slípa" húðina.. Eins og maður sé kominn úr klukkutíma andlitsbaði eftir þetta NAMMINAMM..

Meira Chanel! Líkamsskrúbbur sem ég get ekki lifað án.. 


Okei besta andlitssápa sem ég hef prófað, no joke. Bara snilld.. Græt þann dag sem brúsarnir mínir tveir klárast þar sem þetta fæst því miður ekki á Íslandinu..

Banana Boat AloeVera Gel.. á allt!

Mæli með Sensai púðrinu frá kanebo..

 Ilmvatnið sem ég nota í augnablikinu er frá Chloé.. Æðisleg lykt!


Þetta er það sem ég nota alltaf.. 
annað eins og maskarar og sólarpúður og þannig dót er mjög breytilegt eftir þyngd buddunnar ;)

Hverjar eru ykkar uppáhaldsvörur og hverju mæliði með??



-Hildur

1 comment:

The Bloomwoods said...

Vá margt á þessum lista sem ég elska líka!
Elizabeth Arden kremin eru svo góð! Líka Eight Hour kremin og varasalvarnir, tékkaðu á því :)
Elska líka einmitt Aveeno en hef aldrei séð það á Íslandi og ekki Cetaphil heldur....
H