November 2, 2010

lanvin♥H&M

Þessi kjóll var það eina úr línunni sem mér fannst eitthvað varið í!Restin af þessu er bara HORROR
Guð minn góður þvílík vonbrigði! Ég sem var svo spennt fyrir þessari línu..
Ég er farin að gráta í koddann minn :(


Ég er að byrja að blogga fyrir nýja síðu, Fatasala.is!
Fatasala.is er glæný íslensk tískusíða. Þar er hægt að finna blogg og tískufréttir frá mér, Eddu á look-I-like og Töniu á StyleLookbook. Þar er líka fyrsta íslenska lookbookið og markaður fyrir notaðar vörur þar sem allir geta selt notuðu fötin sín! Endilega tékkiði á síðunni og fylgist með mér þar.


-Hildur

3 comments:

Sara said...

Sammála með fyrsta kjólinn! Hrikaleg vonbrigði þessi lína :/
En til hamingju með að vera byrjuð að blogga á fatasölunni :)

Marín said...

haha þessi föt eru hörmung! þetta er eins og eitthvað djók, hvað er málið með bolinn með löppunum á? hahaha, ég dó úr hlátri þegar ég sá þetta, allir eru búnir að vera svo spenntiir fyrir þessari línu! og auðvitað til hamingju með fatasöluna aftur, hlakka til að fylgjast með þér!

jonamaria said...

Mér finnst þetta reyndar ekki allt svona hrikalegt, en sumt þarna á nú heldur betur heima lokað inni í skáp þar sem ekki sést í það. Fannst samt nokkrir af einlitu kjólunum sætir.
Ég varð fyrir mestu vonbrigðunum með skóna aftur á móti, þvílíkur horbjóður!