November 21, 2010

Renovation


Þar sem eldri systir mín hefur nú yfirgefið hreiðið er ég að færa mig um herbergi. Reyndar held ég áfram gamla herberginu sem þýðir að ég fæ loksins skápapláss undir öll fötin jeijj! haha..

Hlakka mikið til að raða inn í herbergið og ákveða hvernig það á að vera! Hér eru nokkrar inspiration myndir..


 


Langar í einhverja íslenska hönnun inn í herbergið..


Jæja nú ætla ég að halda áfram ritgerðarskrifum.. gamangaman

-Hildur

No comments: