November 23, 2010

231110

Það verður eitthvað lítið um blogg hér á næstunni þar sem ég er að skrifa tvær ritgerðir, lokaprófin eru að nálgast, ég er að endurnýja nýja herbergið mitt og auk þess er ég að sjá um búningagerð fyrir Verzlóleikritið ásamt fríðu föruneyti..
Semsagt frekar mikið að gera..

Ætla að láta nokkrar skemmtilegar myndir duga í bili :)> ColumbineSmille - ElinKling - Anywho - Anywho - Topshop - Anywho <Er búin að vera með þetta lag á heilanum síðan vinkona mín sagði mér frá því um daginn!


Eruði ekki örugglega að elta mig á Bloglovin?
Fyrir ykkur sem vitið ekkert hvað bloglovin er þá skuluði skoða ÞETTA


-Hildur

No comments: