December 10, 2010

101210/2

Já mér leiðist svo mikið að ég ætla að blogga tvisvar á sama kvöldinu! haha

Ég er búin að vera með þessa Acne skó á heilanum í endalaust langan tíma og í gær sá ég roosalega svipaða skó í Kaupfélaginu, reyndar eiginlega bara alveg eins! Nú er ég ekki mikið fyrir að kaupa nákvæmar eftirlíkingar en á ég að gera eina undantekningu? Þeir eru svo FLOTTIR!


I DIE!!
Kaupfélagið..(Mynd; Nude Magazine)
Hvað finnst ykkur? Á ég að brjóta odd af oflæti mínu? ;)

Annars er ég að spá í að gera smá DIY í jólafríinu, hér eru nokkrar hugmyndir sem ég er með bak við eyrað..

Keðjuhálsmen (Mynd - CarolinesMode)

 Fjaðralokkar (Mynd - LivingIsEasyWithEyesClosed)

Kragi (Topshop)

-Hildur


2 comments:

The Bloomwoods said...

úú ég sá þessa skó einmitt í NUDE og varð voða spennt eitthvað!
þeir eru bara svo flottir!
H

Margrét said...

Sjúklega flottir skór, ég segi go for it! :)
...Þrái að finna svona hvíta fína fjaðralokka einhversstaðar!