December 23, 2010

Gleðileg jól!**

Hlakka til að eyða næstu dögum í..

  
..Sjónvarpsgláp..


..Í Uggunum mínum!..


..með heitt kakó við hönd..

..og smá dund og dekur..
Gleðileg jól allir :* Og takk fyrir að lesa!
-Hildur

5 comments:

Anonymous said...

Gleðileg jól :)

Anonymous said...

oh god ég ELSKA Ugg skónna, á einmitt eitt par og þeir eru geggjaðir!

Sara said...

haha yndislegt moment í friends! gleðileg jól :)

Anonymous said...

Gleðileg jól hunbun <3 vona þú fékkst allt sem þig langaði í og áttir æðislegan aðfangadag með fjölskyldunni :** kossar og knús -Aldís Amah

Hildur said...

Takk sömuleiðis Aldís mín! Þurfum líka að endurtaka sushi kvöldið aftur, það var dásamlegt :D