December 12, 2010

Outfit helgarinnar!


Í gærkvöldi fór ég á tónleikana með Frostrósum. VÁ! þvílíkt flott og ég komst í algjört jólaskap..
Get ekki lýst gæsahúðinni sem ég fékk þagar Garðar Thór Cortes og Jóhann Friðgeir Valdimarsson sungu Ó helga nótt! Fallegasta jólalag í geimi..
Kíkti svo í bæinn með nokkrum velvöldum píum :)
Hér er outfittið mitt -




Slá - Spúútnik . Feldur - H&M . Skór - Topshop . Kjóll - Zara 

Í dag fór ég svo með hluta af stórfjölskyldunni minni í jólabrunch á nítjándu.. Ég hef aldrei verið jafn södd á ævi minni haha


Jakki, skór, pils og skyrta - H&M . Hálsmen - DIY . Hringur - UrbanOutfitters

Eiginlega bara fullkomin helgi! Nú ætla ég að leggjast niður með teppi og einhverja frábæra jólamynd! ætli það verði ekki bara uppáhaldið mitt, The Holiday :D

 -Hildur

1 comment:

Anonymous said...

vá þetta er rosalega flott, elska að lesa bloggið þitt og fá innblástur :)