November 12, 2010

121110

Þessi vika sem er að líða er búin að vera hrein geðveiki. Brjálað að gera, hef varla haft tíma til að anda, hvað þá blogga! Nú er ég komin í helgarfrí, svo tekur önnur biluð vika við. Þessari helgi ætla ég að eyða í lærdóminn sem aldrei virðist ætla að minnka og Gossip Girl og Glee gláp! Semsagt kósíhelgi á þessum bæ..

Ég er líka voðalega hugmyndalaus þessa dagana.. Vantar greinilega allan innblástur í mig! Ef þið viljið sjá eitthvað sérstakt á blogginu þá megiði endilega skilja eftir komment ;)

Ætla bara að sýna ykkur nokkra hluti sem mig langar voðalega mikið í þessa dagana..

Allt úr Topshop :)



-H

Follow my blog via BLOGLOVIN'

3 comments:

Ása Ottesen said...

Mmm ég væri til í þett allt...Jakkinn er crazy flottur :)

Anonymous said...

NAMM

Anonymous said...

NAMM