December 14, 2010

All i want for christmas is...





All Saints (Gat ekki valið eina haha)


Chanel sólarpúður


Nýjan Blackberry afþví að mínum var stolið :(
Bleikt hulstur utan um tölvuna mína!



Stillanlega saumagínu - hefur langað í svona í hundrað ár... 




Fallegar bækur..

.... og svo ótrúlega margt annað!

-Endilega verið dugleg að kommenta, líka á gamlar færslur ef þið skoðið þær. Það er alltaf svo gaman að fá feedback og vita að einhver er að skoða, að ég sé ekki bara að þessu fyrir mig :D


-Hildur

Follow HILDUR

8 comments:

The Bloomwoods said...

Líst mega vel á seinust peysuna ; )
En gína hefur einmitt lengi verið á framtíðar-óskalista hjá mér (kæmist varla fyrir í herberginu mínu núna :C)

En ég er alveg sammála þér, það er mun skemmtilegra að blogga þegar að maður fær einhver viðbrögð við því!

V

sirrý said...

mmm... allt flott! og rosa fínt blogg hjá þér :)
Hvar er hægt að kaupa svona hulstur utan um MacBook?

Hildur said...

ég hef ekki séð svona hulstur á Íslandi en þetta á myndinni fæst á Amazon.com og kostar rúma 30 dollara.
hér er linkur á það:
http://www.amazon.com/gp/product/B003ODSVMY/ref=ord_cart_shr?ie=UTF8&m=ATVPDKIKX0DER

Takk fyrir mig, svo dásamlegt að fá svona góð viðbrögð :D

Style Lookbook said...

Ohhhh mig langar í allar þessar peysur!!
All Saints verður efst á óskalistanum mínum í ár!

TL

Edda said...

Langar í þessa gínu, hvar er hægt að fá svona? Do you know?

Hildur said...

Já það er hægt að fá svona gínu í heildversluninni Hvílist, krókhálsi 3 (www.hvitlist.is) :D

Sissa said...

Allar peysunar eru sjúklega flottar !
haha ég skoða líka alltaf bloggið þitt bara ekki dugleg að kommenta :)

Steiney said...

Ég skoða alltaf Hilla mín :*