December 4, 2010

Et voila!

Ásamt því að vera að læra undir próf er ég búin að vera að gera upp herbergið mitt.... Það er ekki alveg tilbúið, vantar nýjar gardínur, á eftir að hengja upp nokkrar myndir og setja nýjan stól þar sem þessi svarti er á myndunum (er að spá í þessum). En mig langaði að sýna ykkur samt sem áður!




  
Ég er í miklum vandræðum hvað ég á að gera við skóna mína, vil ekki að herbergið mitt líti út eins og skóbúð! Eruði með einhverjar hugmyndir? :)


Þegar ég klára alveg þá kannski skelli ég inn mynd! Og líka af hinu herberginu mínu en ég ætla að gera það upp eftir jól :)

Annars verður kvöldinu mínu varið í kósíheit, smá lærdóm og desember tölublað ELLE við ljúfa tóna Edith Piaf!

 


-Hildur



9 comments:

HILRAG said...

fallegt og stílhreint :)

ég er með hillu bara fyrir skóna mína og snyrtidót og skart. Það er kannski pínu skóbúðarlegt.. en mér finnst það samt fallegt :P

Anonymous said...

hvar fékkstu rúmteppið og koddana :)?

Hildur said...

Hildur: Vá það er bara góð hugmynd, er einmitt líka í vandræðum með skartið mitt sem er alt í hrúgu í einni skúffu!

Anonym: Ég fékk rúmteppið og koddana í Ikea :)

Margrét said...

heyy ég á svona rúmteppi líka!
Mjög flott herbergi hjá þér :)

Marín said...

Vá hvað þetta er orðið flott hjá þér sæta mín, þetta er algjört drauma herbergi!

Anonymous said...

Rosa flott herbegi :) hvaðan er náttborðið?

Hildur said...

Náttborðið mitt er úr Ikea :)

Jóhanna Margrét said...

Geðveikt flott hjá þér hildur mín, algjörlega þess virði að vera að gera þetta frekar en að læra;)

Fashion By He said...

great pictures, cool blog
come follow the first ever fashion blog from a Guys POV, let He know what you think

Fashion by He