December 8, 2010

OUTFIT/081210



Jakki, feldur, peysa og sokkar - H&M . Sokkabuxur - Topshop . Skór - Bossanova

Er svo ótrúlega ánægð með nýju skóna mína :D
Núna ætla ég að leggjast undir sæng með fulla skál af mandarínum og nokkra sex and the city þætti... maður má nú taka sér smá pásur í prófalestrinum ;)
Síðasta prófið á föstudaginn og svo gleði gleði og JÓLAFRÍ!

Horfiði á Glee? Ég komst í svo mikið jólaskap við þetta atriði í nýjasta þættinum... þeir eru svo miklar dúllur!




-Hildur

1 comment:

Unnur Ósk said...

Var verið að kaupa sér skó í miðjum prófum.. ussussuss, en samt mjög flottir!